Námskeið og kynningar í Eyjum

Í Vestmannaeyjum mun Viska, fræðslu- og símenntunarmiðstöð Vestmannaeyja, bjóða upp á stutt tölunámskeið sem verða sniðin að þörfum eldri borgara og sjómanna. Einnig verða kynningar á úrræðum vegna lesblindu og loks verður skipulagt sérstakt námskeið í blaðaútgáfu fyrir fólk í fiskvinnslu.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband