Vika símenntunar á fullri ferð á Vesturlandi

LogoVesturland

StarfsfólkSímenntunarmiðstöðvarinnar á Vesturlandi verður á fullri ferð um landshlutann íViku símenntunar, í fyrirtækjum og með opnar kynningar til að kynnahina ýmsu námsmöguleika og hvað stendur íbúum til boða á sviði sí- ogendurmenntunar.  Í kjölfar auglýstra kvöldkynninga slást Beggi ogPacas í för og verða með vangaveltur um kærleikann, fordóma, gleðina oghamingjuna. Þessarkynningar verða haldnar á Akranesi, Borgarnesi, Grundarfirði og Búðardal.

Þrírkynningarfundir verða haldnir í Viku símenntunar þar sem fyrirhugað er að faraaf stað með Grunnmenntaskólann og Aftur í nám. Kynningarfundirá Grunnmenntaskólanum verða haldnir í Borgarnesi og á Akranesi, auk þess semkynningarfundur á Aftur í nám verður í Grundarfirði.

Jóhanna Kristjónsdóttir verður með fyrirlestur áAkranesi  sem nefnist Miðausturlönd – menning, trú og saga. 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband