Samstarf út um sveitir í Eyjafirði

Símey - símenntunarmiðstöð Eyjafjarðar sér um framkvæmd viku símenntunar á Eyjafjarðarsvæðinu, Í ár mun Símey leggja áherslu á samstarf út um sveitir og munu fara víða og bjóða stutt fræðsluerindi á Akureyri, Dalvík, Grenivík og í Fjallabyggð, sem verða almenningi að kostnaðarlausu. Einnig veðrur almenn kynning á starfsemi Símey og þjónustu náms- og starfsráðgjafa á svæðinu. Áhersla verður lögð á að hvetja fyrirtæki til að huga að fræðslu fyrir starfsmenn sína. 

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband